Fara í innihald

Nýlífsöld

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nýlífsöld er þriðja og núverandi öldin á aldabilinu tímabil sýnilegs lífs. Nýlífsöld hófst fyrir 65,5 milljón árum við útrýmingu risaeðlanna. Öldin skiptist í tvö jarðsöguleg tímabil: tertíertímabilið (þriðja tímabilið) og kvartertímabilið (fjórða tímabilið) sem nær til okkar daga.