Nýlífsöld
Útlit
Nýlífsöld er þriðja og núverandi öldin á aldabilinu tímabil sýnilegs lífs. Nýlífsöld hófst fyrir 65,5 milljón árum við útrýmingu risaeðlanna. Öldin skiptist í tvö jarðsöguleg tímabil: tertíertímabilið (þriðja tímabilið) og kvartertímabilið (fjórða tímabilið) sem nær til okkar daga.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist nýlífsöld.
Fylgir frumlífsöld | 542 Má. – Tímabil sýnilegs lífs - okkar daga | |||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
542 Má. – Fornlífsöld -251 Má. | 251 Má. – Miðlífsöld - 65 Má. | 65 Má. – Nýlífsöld - nútíma | ||||||||||
Kambríum | Ordóvisíum | Sílúr | Devon | Kol | Perm | Trías | Júra | Krít | Paleógen | Neógen | Kvarter |