Jarðsögutímatal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Jarðsögutímatal er yfirlit yfir tímabil jarðsögunnar. Það er stigskipt og samanstendur af tímaskeiði, tíma, tímabili, öld og aldabili. Hver öld, eða hvert aldabil, sem nær yfir marga tugi eða hundruð milljóna ára, einkennist af mjög mismunandi skilyrðum og einstökum vistkerfum. T.d. lifðu risaeðlur einungis á miðlífsöld, spendýrin hafa verið ríkjandi á nýlífsöld o.s.frv.

Tímalína[breyta]

Sideríum Rhyacíum Orosiríum Statheríum Calymmíum Ectasíum Steníum Toníum Cryogeníum Ediacaríum Árupphafsöld Forupphafsöld Miðupphafsöld Nýupphafsöld Fornfrumlífsöld Miðfrumlífsöld Nýfrumlífsöld Fornlífsöld Miðlífsöld Nýlífsöld Hadean Upphafsöld Frumlífsöld Tímabil sýnilegs lífs Forkambríum

Kambríum Ordóvisíum Sílúrtímabilið Devontímabilið Kolatímabilið Permtímabilið Tertíertímabilið Júratímabilið Krítartímabilið Paleógen Neógen Fornlífsöld Miðlífsöld Nýlífsöld Tímabil sýnilegs lífs

Paleósen Eósen Ólígósen Míósen Plíósen Pleistósen Paleógen Neógen Kvarter Nýlífsöld

Milljónir ára