Fara í innihald

Sílúrtímabilið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sílúrtímabilið er þriðja af sex tímabilum á fornlífsöld. Það hófst fyrir 443,7 ± 1,5 milljónum ára við lok ordóvisíumtímabilsins og lauk fyrir 416,0 ± 2,8 milljónum ára við upphaf devontímabilsins. Ordóvisíum-sílúrfjöldaútdauðinn er fjöldaútdauði sem markar byrjun tímabilsins en í honum urðu um 60% sjávartegunda útdauðar