Steingrímur Jónsson (biskup)
Jump to navigation
Jump to search
Þessi sagnfræðigrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Steingrímur Jónsson sat fyrstur biskupa í Laugarnessstofu. Biskupssetur var í Laugarnesi til 1856. Jón Sigurðsson var skrifari biskups árin 1831-32
Steingrímur Jónsson var fyrsti rektor (nefndur lector) Bessastaðaskóla. Hann stýrði skólanum þar til hann gerðist prestur í Odda og síðar biskup.
Steingrímur var vígður til biskups í Þrenningarkirkju í Kaupmannahöfn á annan dag jóla árið 1824. Steingrímur kvæntist Valgerði Jónsdóttur ekkju Hannesar Finnssonar biskups en Steingrímur hafði á sínum tíma verið skrifari Hannesar.
Fyrirrennari: Geir Vídalín |
|
Eftirmaður: Helgi G. Thordersen |
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
