Real Sociedad

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Real Sociedad de Fútbol
Fullt nafn Real Sociedad de Fútbol
Gælunafn/nöfn Txuri-urdinak (Þeir hvítu og bláu)
Stofnað 7. september 1909
Leikvöllur Anoeta Stadium
Stærð 39.500 áhorfendur
Stjórnarformaður Jokin Aperribay
Knattspyrnustjóri MImanol Alguacil
Deild La Liga
2020-2021 5. Sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Real Sociedad de Fútbol, oftast þekkt sem Real Sociedad , er spænskt knattspyrnufélag með aðsetur í San Sebastian í Baskalandi Spánar. Félagið var stofnað árið 1909, það spilar í La Liga. Þeir spila heimaleiki sína á Anoeta Stadium. Alfreð Finnbogason lék með liðinu um tíma.

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

1.október 2020 [1] Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Spánar GK Álex Remiro
2 Fáni Spánar DF Joseba Zaldúa
4 Fáni Spánar MF Asier Illarramendi (Fyrirliði)
5 Fáni Spánar MF Igor Zubeldia
6 Fáni Spánar DF Aritz Elustondo
7 Fáni Spánar MF Portu
8 Fáni Spánar MF Mikel Merino
9 Fáni Brasilíu FW Willian José
10 Fáni Spánar MF Mikel Oyarzabal
11 Fáni Belgíu MF Adnan Januzaj
12 Fáni Spánar DF Aihen Muñoz
13 Fáni Spánar GK Miguel Ángel Moyá
14 Fáni Spánar MF Jon Guridi
Nú. Staða Leikmaður
15 Fáni Frakklands DF Modibo Sagnan
16 Fáni Spánar MF Ander Guevara
17 Fáni Spánar MF Martín Merquelanz
18 Fáni Spánar DF Andoni Gorosabel
19 Fáni Svíþjóðar FW Alexander Isak
20 Fáni Spánar DF Nacho Monreal
21 Fáni Spánar MF David Silva
22 Fáni Spánar FW Ander Barrenetxea
23 Fáni Spánar MF Luca Sangalli
24 Fáni Frakklands DF Robin Le Normand
25 Fáni Spánar FW Jon Bautista
28 Fáni Spánar MF Roberto López Alcaide
36 Fáni Spánar MF Martín Zubimendi


Heimasíða Félags[breyta | breyta frumkóða]

  1. „First team numbers and shirt names“. Real Sociedad. Sótt 14. ágúst 2018.