Nacho Monreal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Monreal í upphitun fyrir leik Arsenal árið 2015

Nacho Monreal (fæddur 26. febrúar 1986) er spænskur fótboltamaður sem spilar fyrir Real Sociedad. Hann spilar iðulega sem vinstri bakvörður, en getur einnig spilað sem hafsent.

Hann hefur spilaði fyrir Osasuna og Villareal, áður en hann var keyptur til Arsenal árið 2013. Hann á að baki 22 landsleiki fyrir spænska landsliðið.