Elektra Records
Útlit
Elektra Records | |
---|---|
Móðurfélag | Warner Music Group |
Stofnað | 6. febrúar 1950 |
Stofnandi | Jac Holzman Paul Rickolt |
Dreifiaðili | Elektra Music Group (BNA) WEA International Rhino Entertainment Company |
Stefnur | Mismunandi |
Land | Bandaríkin |
Vefsíða | elektramusicgroup |
Elektra Records (áður Elektra Entertainment Group Inc.) er bandarísk tónlistarútgáfa í eigu Warner Music Group sem var stofnuð árið 1950 af Jac Holzman og Paul Rickolt. Hún gegndi mikilvægu hlutverki í þróun alþýðutónlistar og rokktónlistar á árunum 1950 til 1980. Árið 2004 var hún sameinuð Atlantic Records Group. Eftir fimm ár af óvirkni var starfsemi fyrirtækisins hafin aftur sem merki Atlantic, árið 2009. Í október 2018 var Elektra tekið úr tengslum við Atlantic Records og endurskipulagt undir Elektra Music Group.