Brian May

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
May árið 2017.

Brian Harold May (fæddur 19. júlí 1947) er enskur tónlistarmaður, þekktastur fyrir að hafa verið aðalgítarleikari hljómsveitarinnar Queen. May lauk doktorsgráðu í stjarneðlisfræði frá Imperial College London árið 2007.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.