Brian May
Útlit
Brian Harold May (fæddur 19. júlí 1947) er enskur tónlistarmaður, þekktastur fyrir að hafa verið aðalgítarleikari hljómsveitarinnar Queen. May lauk doktorsgráðu í stjarneðlisfræði frá Imperial College London árið 2007.
May hlaut riddaratign bresku krúnunnar árið 2023. [1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Brian May knighte by king at Buckingham PalaceBBC, sótt 16/3 2023