Prófkjör Samfylkingarinnar 2009

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta er listi yfir þá frambjóðendur sem taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar til Alþingiskosninga 2009.

Reykjavíkurkjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðandi Sæti sem sóst er eftir Úrslit
Anna Pála Sverrisdóttir 5. 10.
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 4. 8.
Björgvin Valur Guðmundsson 5-6.
Dofri Hermannsson 5-6. 11.
Helgi Hjörvar 4. 3.
Hörður J. Oddfríðarson 1-8.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 2.
Jóhanna Sigurðardóttir 1. 1.
Jón Daníelsson 1-8.
Jón Baldvin Hannibalsson 1-8.
Mörður Árnason 4. 9.
Pétur Tyrfingsson 1-8.
Sigríður Arnardóttir 5-6. 12.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir 3-5. 4.
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir 5-7.
Skúli Helgason 4. 5.
Steinunn Valdís Óskarsdóttir Eitt af efstu sætunum 7.
Sverrir Jensson 4-8.
Valgerður Bjarnadóttir 1-8. 6.
Össur Skarphéðinsson 3. 2.

Norðausturkjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðandi Sæti sem sóst er eftir Úrslit
Aðalbjörn Björnsson 4-5.
Agnes Arnardóttir 1-2.
Benedikt Sigurðarson 1-6.
Einar Már Sigurðsson 2.
Gísli Baldvinsson 4-6.
Guðrún Katrín Árnadóttir 2-4.
Helena Þ. Karlsdóttir 3-4. 5.
Herdís Björk Brynjarsdóttir 3-4. 7.
Jónas Abel Mellado 3-4.
Jónína Rós Guðmundsdóttir 1.-2. 3.
Kristján L. Möller 1. 1.
Logi Már Einarsson 1-3. 4.
Óðinn Svan Geirsson 1-8.
Sigmundur Ernir Rúnarsson 2. 2.
Stefanía G. Kristinsdóttir 2-4. 6.
Svala Jónsdóttir 3-5.
Þorlákur Axel Jónsson 3-4.
Örlygur Hnefill Jónsson 1-4. 6.

Norðvesturkjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðandi Sæti sem sóst er eftir Úrslit
Anna Kristín Gunnarsdóttir 2. 5.
Arna Lára Jónsdóttir 2-3. 3.
Ásdís Sigtryggsdóttir 4-6.
Einar Benediktsson 3-6.
Guðbjartur Hannesson 1. 1.
Hulda Skúladóttir 5-6.
Karl V. Matthíasson 1-2. 4.
Ólína Þorvarðardóttir 1-2. 2.
Ólafur Ingi Guðmundsson 5-6.
Ragnar Jörundsson 2-3.
Þórður Már Jónsson 3. 7.

Suðvesturkjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðandi Sæti sem sóst er eftir Úrslit
Amal Tamimi 2-3.
Árni Páll Árnason 1. 1.
Gunnlaugur B. Ólafsson 3-5.
Íris Björg Kristjánsdóttir 3-5.
Katrín Júlíusdóttir 2. 2.
Lúðvík Geirsson 1. 3.
Magnús M. Norðdahl 4-5. 6.
Magnús Orri Schram 3-4. 5.
Ragnheiður Jónsdóttir 2-4.
Sara Dögg Jónsdóttir 2-4.
Skarphéðinn Skarphéðinsson 3-6.
Svanur Sigurbjörnsson 3-6.
Valgeir Helgi Bergþórsson 3-5.
Valgerður Halldórsdóttir 2-4.
Þórunn Sveinbjarnardóttir 1-2. 4.

Suðurkjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðandi Sæti sem sóst er eftir Úrslit
Björgvin G. Sigurðsson 1. 1.
Skúli Thoroddsen 1.
Guðrún Erlingsdóttir 1-2. 5.
Anna Margrét Guðjónsdóttir 1-3. 4.
Andrés Sigurvinsson 1-4.
Oddný Guðbjörg Harðardóttir 2. 2.
Róbert Marshall 2-3. 3.
Þóra Þórarinsdóttir 2-3. 6.
Árni Rúnar Þorvaldsson 2-4.
Páll Valur Björnsson 3-4.
Hilmar Kristinsson 4.
Lúðvík Júlíusson 4.
Hjörtur Magnús Guðbjartsson 5.