Lúðvík Geirsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Lúðvík Geirsson er fyrrverandi bæjarstjóri Hafnarfjarðar.

Lúðvík fæddist þann 21. Apríl 1959 í Reykjavík. Lúðvík er sonur Geirs Gunnarssonar og Ástu Lúðvíksdóttur. Lúðvík á þrjá syni þá Lárus, Brynjar og Guðlaug.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.