Fara í innihald

Pete Best

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pete Best
Best árið 2006
Best árið 2006
Upplýsingar
FæddurRandolph Peter Scanland
24. nóvember 1941 (1941-11-24) (82 ára)
Madras, Breska Indland
UppruniLiverpool, England
Störf
  • Tónlistarmaður
  • söngvari
  • lagahöfundur
Ár virkur
  • 1959–1968
  • 1988–í dag
Stefnur
Hljóðfæri
  • Trommur
  • rödd
Áður meðlimur í
  • Bítlarnir
  • Lee Curtis and the All-Stars
  • Pete Best & the All-Stars
  • The Pete Best Four
  • The Pete Best Combo
  • The Pete Best Band
Vefsíðapetebest.com

Randolph Peter Best (f. Scanland; 24. nóvember 1941) er enskur tónlistarmaður sem var trommuleikari Bítlanna á árunum 1960 til 1962. Hann er einn þeirra sem hafa verið kallaðir „fimmti Bítillinn“.

Móðir Best opnaði tónlistarstað í kjallara undir húsi Best í Liverpool. Bítlarnir (þá þekktir sem the Quarrymen) spiluðu nokkra af fyrstu tónleikunum sínum þar. Bítlarnir buðu Best um að ganga til liðs við hljómsveitina 12. ágúst 1960, rétt áður en þeir byrjuðu að spila í Hamborg. Ringo Starr kom í stað Best þann 16. ágúst 1962 þegar umboðsmaðurinn þeirra, Brian Epstein, rak Best að beiðni John Lennon, Paul McCartney, og George Harrison. Yfir 30 árum síðar fékk Best borgað fyrir verk hans á safnplötu af gömlum upptökum Bítlanna, Anthology 1. Best spilaði á trommur á 10 lögum á plötunni, þar með talið á prufuupptökunum fyrir Decca. Best hætti í tónlistarbransanum og starfaði sem ríkisstarfsmaður í 20 ár, áður en hann stofnaði hljómsveitina Pete Best Band.

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.