Fara í innihald

Chennai

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Madras)

Chennai (áður Madras) er höfuðstaður fylkisins Tamil Nadu á Indlandi. Borgin stendur við Kórómandelströndina við Bengalflóa. Borgin er hafnarborg og sjötta stærsta borg Indlands með yfir 4,5 milljón íbúa.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.