Brian Epstein

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brian Epstein (19. september 193427. ágúst 1967) enskur athafnamaður sem er þekktastur fyrir að hafa verið umboðsmaður Bítlanna. Hann var einnig umboðsmaður annarra tónlistarmanna eins og Gerry & The Pacemakers, Billy J. Kramer og The Dakotas, og Cilla Black.

Epstein greiddi fyrir fyrsta hljómplötusamningi Bítlanna með því að láta taka upp prufu í Decca-hljóðverinu og fá með því Parlophone, lítið merki í eigu EMI, til að gefa þá út árið 1962.

Brian Epstein lést úr of stórum skammti eiturlyfja á heimili sínu í London 1967.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.