Hundalíf
Útlit
(Endurbeint frá One Hundred and One Dalmatians)
Hundalíf | |
---|---|
One Hundred and One Dalmatians | |
Leikstjóri | Clyde Geronimi Hamilton Luske Wolfgang Reitherman |
Handritshöfundur | Bill Peet |
Byggt á | Hundrað og einn dalmatíuhundur af Dodie Smith |
Framleiðandi | Walt Disney |
Leikarar | Rod Taylor Cate Bauer Ben Wright Lisa Davis Frederick Worlock J. Pat O'Malley Martha Wentworth |
Klipping | Roy M. Brewer Donald Halliday |
Tónlist | George Bruns Mel Leven (söngur) |
Dreifiaðili | Buena Vista Distribution |
Frumsýning | 25. janúar 1961 |
Lengd | 79 mínútnir |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | enska |
Ráðstöfunarfé | 4 milljónir USD |
Heildartekjur | 215,8 milljónir USD |
Hundalíf (enska: One Hundred and One Dalmatians) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Productions. Myndin er byggð á skáldsögu Hundrað og einn dalmatíuhundur eftir enska rithöfundinn Dodie Smith frá 1956. Myndin var frumsýnd þann 25. janúar 1961.
Kvikmyndin var sautjánda kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Leikstjórar myndarinnar voru þeir Clyde Geronimi, Hamilton Luske og Wolfgang Reitherman. Framleiðandinn var Walt Disney. Handritshöfundur var Bill Peet. Tónlistin í myndinni er eftir George Bruns og Mel Leven. Árið 2003 var gerð framhaldsmynd, Hundalíf 2: Depill í London, sem var aðeins dreift á mynddiski.
Íslensk talsetning
[breyta | breyta frumkóða]Hlutverk | Frumlegur leikari | Íslenskur leikari[1] |
---|---|---|
Pongó | Rod Taylor | Felix Bergsson |
Perla | Cate Bauer | Sigrún Edda Björnsdóttir |
Grimmhildur Grámann | Betty Lou Gerson | Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir |
Ragnar | Ben Wright, Bill Lee (söng) | Þórhallur Sigurðsson |
Anita | Lisa Davis | Vigdís Gunnarsdóttir |
Jakob | J. Pat O'Malley | Hjálmar Hjálmarsson |
Hörður | Frederick Worlock | Örn Árnason |
Fóstra | Martha Wentworth | Þóra Friðriksdóttir |
Kapteinn | Thurl Ravenscroft | Jóhann Sigurðarson |
Tibbs liðþjálfi | David Frankham | Eggert Þorleifsson |
Ofursti | J. Pat O'Malley | Róbert Arnfinnsson |
Danni | George Pelling | Pálmi Gestsson |
Bolla | Barbara Beaird | Halla Vilhjálmsdóttir |
Flekkur | Mickey Maga | Þorvaldur Þorvaldsson |
Kýr | Martha Wentworth, Queenie Leonard, Marjorie Bennett, Sylvia Marriott | Halldóra Geirharðsdóttir, Inga María Valdimarsdóttir, Örn Árnason |
Leikstjórn | Örn Árnason |
þýðandi | Jóhanna Óskarsdóttir |
Söngtextar | Örn Árnason |
Hljóosetning | Studio Eítt.
- Júlíus Agnarsson. Esg |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Hundalíf / 101 Dalmatians Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 30. apríl 2019.