Fara í innihald

Hundalíf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hundalíf
One Hundred and One Dalmatians
LeikstjóriClyde Geronimi
Hamilton Luske
Wolfgang Reitherman
HandritshöfundurBill Peet
Byggt áHundrað og einn dalmatíuhundur af Dodie Smith
FramleiðandiWalt Disney
LeikararRod Taylor
Cate Bauer
Ben Wright
Lisa Davis
Frederick Worlock
J. Pat O'Malley
Martha Wentworth
KlippingRoy M. Brewer
Donald Halliday
TónlistGeorge Bruns
Mel Leven (söngur)
DreifiaðiliBuena Vista Distribution
Frumsýning25. janúar 1961
Lengd79 mínútnir
Land Bandaríkin
Tungumálenska
Ráðstöfunarfé4 milljónir USD
Heildartekjur215,8 milljónir USD

Hundalíf (enska: One Hundred and One Dalmatians) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Productions. Myndin er byggð á skáldsögu Hundrað og einn dalmatíuhundur eftir enska rithöfundinn Dodie Smith frá 1956. Myndin var frumsýnd þann 25. janúar 1961.

Kvikmyndin var sautjánda kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Leikstjórar myndarinnar voru þeir Clyde Geronimi, Hamilton Luske og Wolfgang Reitherman. Framleiðandinn var Walt Disney. Handritshöfundur var Bill Peet. Tónlistin í myndinni er eftir George Bruns og Mel Leven. Árið 2003 var gerð framhaldsmynd, Hundalíf 2: Depill í London, sem var aðeins dreift á mynddiski.

Íslensk talsetning

[breyta | breyta frumkóða]
Hlutverk Frumlegur leikari Íslenskur leikari[1]
Pongó Rod Taylor Felix Bergsson
Perla Cate Bauer Sigrún Edda Björnsdóttir
Grimmhildur Grámann Betty Lou Gerson Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Ragnar Ben Wright, Bill Lee (söng) Þórhallur Sigurðsson
Anita Lisa Davis Vigdís Gunnarsdóttir
Jakob J. Pat O'Malley Hjálmar Hjálmarsson
Hörður Frederick Worlock Örn Árnason
Fóstra Martha Wentworth Þóra Friðriksdóttir
Kapteinn Thurl Ravenscroft Jóhann Sigurðarson
Tibbs liðþjálfi David Frankham Eggert Þorleifsson
Ofursti J. Pat O'Malley Róbert Arnfinnsson
Danni George Pelling Pálmi Gestsson
Bolla Barbara Beaird Halla Vilhjálmsdóttir
Flekkur Mickey Maga Þorvaldur Þorvaldsson
Kýr Martha Wentworth, Queenie Leonard, Marjorie Bennett, Sylvia Marriott Halldóra Geirharðsdóttir, Inga María Valdimarsdóttir, Örn Árnason
Leikstjórn Örn Árnason
þýðandi Jóhanna Óskarsdóttir
Söngtextar Örn Árnason
Hljóosetning Studio Eítt.

- Júlíus Agnarsson. Esg

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Hundalíf / 101 Dalmatians Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 30. apríl 2019.
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.