Múlan
Útlit
(Endurbeint frá Mulan)
Múlan | |
---|---|
Mulan | |
Leikstjóri | Barry Cook Tony Bancroft |
Handritshöfundur | Rita Hsiao Philip LaZebnik Chris Sanders Eugenia Bostwick-Singer Raymond Singer |
Byggt á | Hua Mulan |
Framleiðandi | Pam Coats |
Leikarar | Ming Na-Wen BD Wong Eddie Murphy Miguel Ferrer June Foray James Hong Pat Morita George Takei |
Klipping | Michael Kelly |
Tónlist | Jerry Goldsmith |
Fyrirtæki | Walt Disney Pictures Walt Disney Feature Animation |
Dreifiaðili | Buena Vista Pictures Distribution |
Frumsýning | 19. júní 1998 27. nóvember 1998 |
Lengd | 87 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | 90 milljónir USD |
Heildartekjur | 304 milljónir USD |
Framhald | Múlan 2 |
Múlan (enska: Mulan) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1998. Árið 2005 var gerð framhaldsmynd, Múlan 2, sem var aðeins dreift á mynddiski.[1]
Lög í myndinni
[breyta | breyta frumkóða]Upprunalegt titill | Íslenskur titill |
---|---|
Honor To Us All | Færið Okkur Sæmd |
Reflection | Spegilmynd |
I'll Make a Man Out of You | Ég Geri Mann Úr Þér |
A Girl Worth Fighting For | Kona Er Mér Er Kær |
Sagnfræðilegar rangfærslur
[breyta | breyta frumkóða]Í myndinni Múlan hafa Húnar gert innrás í Kína en í raunveruleikanum gerðu Húnar aldrei innrás í Kína. Sannsögulega voru það Mongólar sem gerðu innrásir í Kína.