Fara í innihald

Miguel Ferrer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miguel Ferrer
Miguel Ferrer árið 2015
Upplýsingar
FæddurMiguel José Ferrer
7. febrúar 1955(1955-02-07)
Santa Monica, Kaliforníu
Dáinn19. janúar 2017 (61 árs)
Santa Monica, Kaliforníu
ÞjóðerniBandaríkin
StörfLeikari
Ár virkur1981-2017
MakiLeilani Sarelle (1991–2003)
Skilltið
Lori Weintraub (2005)
Börn3
ForeldrarJosé Ferrer
Rosemary Clooney
Helstu hlutverk
Bob Morton í RoboCop
Albert Rosenfield í Twin Peaks
Garret Macy í Crossing Jordan

Miguel Ferrer (fæddur Miguel José Ferrer 7. febrúar 1955 - 19. janúar 2017) var bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í RoboCop, Twin Peaks og Crossing Jordan.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Ferrer er fæddur og uppalinn í Santa Monica, Kaliforníu og er af púertó rískum og írskum uppruna. Stundaði leiklist við The Beverly Hills Playhouse[1].

Foreldrar hans eru leikarinn José Ferrer og söngkonan Rosemary Clooney. Ferrer var giftur Leilani Sarelle frá 1991-2003 og saman áttu þau tvö börn. Er nú giftur Lori Weinstrub sem hann giftist árið 2005.

Spilar á trommur í hljómsveitinni Jenerators.

Leikarinn George Clooney er frændi Ferrer gegnum móður hans.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Ferrer var árið 1981 í Magnum, P.I. Frá 1990-1991 þá lék hann alríkisfulltrúann Albert Rosenfield í Twin Peaks.

Hefur hann komið fram gestaleikari í þáttum á borð við Cagney & Lacey, T.J. Hooker, Hotel, Miami Vice, ER, Will & Grace, Medium, Desperate Housewives, Lie to Me og CSI: Crime Scene Investigation.

Árið 2001 var honum boðið eitt af aðalhlutverkunum í Crossing Jordan sem Dr. Garret Macy, sem hann lék til ársins 2007.

Hefur verið með stórt gestahlutverk í NCIS: Los Angeles sem Owen Granger, hinn nýi aðstoðaryfirmaður NCIS síðan 2012.

Ferrer lést þann 19. janúar árið 2017, þá 61 árs gamall.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Ferrer var árið 1982 í Truckin´ Buddy McCoy. Lék persónuna Bob Morton í RoboCop árið 1987. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Arduous Moon, The Harvest, Hot Shots! Part Deux, The Disappearance of Garcia Lorca, Traffic, Silver City og This Is Not a Movie.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1982 Truckin´ Buddy McCoy Pete
1982 And They Are Off ónefnt hlutverk
1983 Heartbreaker Angel
1983 The Man Who Wasn´t There Þjónn
1984 Star Trek III: The Search for Spock Fyrsti officer
1984 Flashpoint Roget sem Miguell Ferrer
1984 Lovelines Dragon
1987 RoboCop Bob Morton
1989 Valentino Returns ónefnt hlutverk
1990 Arduous Moon ónefnt hlutverk
1990 Revenge Amador
1990 The Guardian Ralph Hess
1992 Twin Peaks: Fire Walk with Me Albert Rosenfeld
1992 The Harvest Charlie Pope
1993 Cigarettes & Coffee Bill
1993 Point of No Return Kaufman
1993 Hot Shots! Part Deux Harbinger
1993 Another Stakeout Tony Castellano
1994 Blank Check Quigley
1996 The Disappearance of Garcia Lorca Centeno
1997 The Night Flier Richard Dees
1997 Mr. Magoo Ortega Peru
1998 Mulan Shan-Yu Talaði inn á
1998 Where´s Marlowe Joe Boone
2000 Traffic Eduardo Ruiz
2002 Sunshine State Lester
2004 Silver City Cliff Castleton
2004 The Manchurian Candidate Ofurstinn Garret
2005 The Man Fulltrúinn Peters
2009 Wrong Turn at Tahoe Vincent
2011 This Is Not a Movie Rödd
2012 Noah´s Ark: The New Beginning Kabos Talaði inn á
2012 The Courier Mr. Capo
2012 Four Assassins Eli
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1981 Magnum, P.I. Ensign Robert ´Bobby´Wickes Þáttur: Lest We Forget
1983 CHiPs Bean Þáttur: Firepower
1984 Cagney & Lacey Nunzio Þáttur: Choices
1984 Hill Street Blues Eiturlyfjasali Carlos Salvadone Þáttur: Ewe and Me, Babe
1985 T.J. Hooker Sonny Unger Þáttur: Love Story
1982-1985 Trapper John, M.D. Darby Thud/Dr. Austin/Læknir 3 þættir
1987 Houston Knights Virgilio Þáttur: Scarecrow
1987 Hotel Brian Þáttur: All the King´s Horses
1987 CBS Summer Playhouse Mic Þáttur: Kung Fu: The Next Generation
1987 Ohara Kramer Þáttur: Artful Dodgers
1987 Downpayment on Murder Martin Sjónvarpsmynd
1988 Hooperman ónefnt hlutverk Þáttur: Chariots of Fire
1988 C.A.T. Squad: Python Wolf Paul Kiley Sjónvarpsmynd
1988 Badlands 2005 Rex Sjónvarpsmynd
1987-1989 Miami Vice Saksóknari/Ramon Pendroza 2 þættir
1989 Guts and Glory: The Rise and Fall of Oliver North ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
1989 Shannon´s Deal Todd Spurrier Sjónvarpsmynd
1990 Drug Wars: The Camarena Story Tony Riva Sjónvarpsmínisería
1990-1991 Twin Peaks FBI alríkisfulltrúinn Albert Rosenfield 8 þættir
1990-1991 Shannon´s Deal D.A. Todd Spurrier 9 þættir
1991 Murder in High Places Wilhoite Sjónvarpsmynd
1990-1991 Broken Badges Beau Jack Bowman 7 þættir
1992 In the Shadow of a Killer Saksóknarinn Steven Walzer Sjónvarpsmynd
1992 Cruel Doubt Lewis Young Sjónvarpsmynd
1992 On the Air Bud Budwaller 7 þættir
1993 Scam Barry Landers Sjónvarpsmynd
1994 Biography Kynnir Þáttur: Bruce Lee: The Immortal Dragon
Talaði inn á
1994 Royce Gribbon Sjónvarpsmynd
1994 The Stand Lloyd Henreid 4 þættir
1994 Incident at Deception Ridge Ray Hayes Sjónvarpsmynd
1994 ER Mr. Parker Þáttur: 24 Hours
óskráður á lista
1994 A Promise Kept: The Oksana Baiul Story Stanislav Sjónvarpsmynd
1990-1994 Tales from the Crypt Gary/Leigumorðingji/Mitch Bruckner 3 þættir
1995 The Return of Hunter Jack Valko Sjónvarpsmynd
1995 In the Line of Duty: Hunt for Justice Thomas Manning Sjónvarpsmynd
1995 Fallen Angels Abbazzia Þáttur: The Black Bargain
1996 Project: ALF Dexter Moyers Sjónvarpsmynd
1997 Justice League of America Veðurfréttaþulur (Dr. Eno) Sjónvarpsmynd
1997 The Shining Mark James Torrance Þáttur nr. 1.2.
Talaði inn á
óskráður á lista
1998 Brave New World Framkvæmdastjóri Hatcheries and Conditioning Sjónvarpsmynd
1998 Men in Black: The Series Dr. Lupo/Lupo Clone Þáttur: The Take No Prisoners Syndrome
Talaði inn á
1998 Hercules Antaeus Þáttur: Hercules and the Hostage Crisis
Talaði inn á
1998-1999 LateLine Victor ´Vic´ Karp 17 þættir
1999 Will & Grace Nathan Berry Þáttur: Saving Grace
1997-1999 Superman Aquaman/De´Cine/Weather Wizard/Mark Mardon 3 þættir
Talaði inn á
2000 3rd Rock from theSun Jack Þáttur: Youth Is Wasted on the Dick
2001 Matisse & Picasso: A Gentle Rivarly Pablo Picasso Sjónvarpsmynd
Talaði inn á
2002 Shadow Realm Dr. Daniel Critchley Sjónvarpsmynd
2002 Night Visions Dr. Dan Chritchley Þáttur: Patterns
2002 Sightings: Heartland Ghost Allen Sjónvarpsmynd
2003 L.A. Sheriff´s Homicide Sgt. Walter Drazin Sjónvarpsmynd
2003-2004 Jackie Chand Adventures Shadowkhan King/Tarakudo 8 þættir
2006 Robot Chicken Basher Tarr/Danny Ocean Þáttur: 1987
2007 American Dad Fulltrúinn Hopkins Þáttur: American Dream Factory
Talaði inn á
2001-2007 Crossing Jordan Dr. Garret Macy 117 þættir
2007 Bionic Woman Jonas Bledsoe 9 þættir
2007 The Batman Sinestro Þáttur: Ring Toss
Talaði inn á
2008 Medium Joey/Teddy Carmichael Þáttur: Being Joey Carmichael
2008 Law & Order: Criminal Intent Gus Kovak Þáttur: Ten Count
2009 CSI: Crime Scene Investigation Lögfræðingurinn Whitten Þáttur: Miscarriage of Justice
2009 The Spectacular Spider-Man Silvermane/Silvio Manfredi 2 þættir
2009 Kings Hershöfðinginn Mallick Þáttur: Prosperity
2009 Lie to Me FBI ASAC Bill Steele Þáttur: Tractor Man
2010 Edgar Floats Bob Sjónvarpsmynd
2010 Psych Fred Collins Boyd Þáttur: Think Tank
2011 Ben 10: Ultimate Alien Alpha 4/Hulka Þáttur: Basic Training
Talaði inn á
2011 Thundarcats Duelist Þáttur: The Duelist and the Drifter
Talaði inn á
2011 The Protector Liðþjálfinn Felix Valdez 13 þættir
2011 Desperate Housewives Andre Zeller 5 þættir
2012 Applebaum Rannsóknarfulltrúinn Pepper Ferrer Sjónvarpsmynd
2010-2012 Young Justice Vandal Savage 7 þættir
Talaði inn á
2012 Adventure Time with Finn & Jake Dauðinn/Grod Þáttur: Sons of Mars
Talaði inn á
2012-2017 NCIS: Los Angeles Owen Granger, aðstoðaryfirmaður NCIS 9 þættir

Verðlaun og tilnefningar[breyta | breyta frumkóða]

ALMA-verðlaunin

  • 2007: Tilnefndur sem besti leikari í sjónvarpsseríu, míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir Crossing Jordan.

Action on Film International Film Festival-verðlaunin

  • 2011: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Four Assassins.

Imagen Foundation-verðlaunin

Prism-verðlaunin

Screen Actors Guild-verðlaunin

  • 2001: Verðlaun sem besti leikhópur í kvikmynd fyrir Traffic.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]