Rúrik Haraldsson
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Rúrik Haraldsson (fæddur 14. janúar 1926, dáinn 23. janúar 2003) var íslenskur leikari.
Kvikmynda- og sjónvarpsferill[breyta | breyta frumkóða]
Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1984 | Atómstöðin | Forsætisráðherra | |
1985 | Hvítir mávar | Björn - sýslumaður | |
Löggulíf | Ráðherra | ||
1986 | Áramótaskaup 1986 | ||
1988 | Flugþrá | Bishop | |
1989 | Kristnihald undir Jökli | Tumi Jónsen | |
1991 | Börn náttúrunnar | Halldór | |
Áramótaskaup 1991 | |||
1992 | Karlakórinn Hekla | Kórfélagi | |
1993 | Áramótaskaup 1993 | ||
1994 | Bíódagar | Faðir | |
1995 | The Viking Sagas | Magnus | |
Á köldum klaka | Grafari | ||
1996 | Sigla himinfley | Gúrkan | |
1998 | Áramótaskaup 1998 | ||
1999 | Ungfrúin góða og húsið | Prófastur | |
Áramótaskaup 1999 | |||
2000 | Englar alheimsins | Forseti Íslands | |
2001 | Regína | Hálfdán | |
2002 | Stella í framboði | Leó |
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
