Fara í innihald

Jerry Goldsmith

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Goldsmith árið 2003

Jerrald King Goldsmith (fæddur 10. febrúar 1929, látinn 21. júlí 2004), kallaður Jerry Goldsmith, var bandarískt kvikmyndatónskáld. Hann er frægur fyrir kvikmyndir á borð við Star Trek, Múlan, Alien og Air Force One.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Wilson, Sean (25. maí 2016). „The 30 greatest film scores of Jerry Goldsmith“. Den of Geek (bandarísk enska). Sótt 24. október 2024.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.