Melania Trump

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Melania Trump official portrait.jpg

Melania Trump fædd sem Melanija Knavs (f. 26. apríl 1970) er skartgripa- og úrahönnuður og fyrrverandi fyrirsæta ættuð frá Slóveníu. Hún hlaut bandarískan ríkisborgararétt 2006 og er eiginkona bandaríska milljarðamæringsins og forseta Bandaríkjanna, Donald J. Trump.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.