Fara í innihald

Barron Trump

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Barron Trump fæddur 20. mars 2006 er sonur Donald Trump nýkjörins forseta Bandaríkjanna og Melaniu Trump verðandi forsetafrúar. Barron er eina barn móður sinnar en er fimmta barn föður síns.[1] Barron Trump er 206 sentímetrar á hæð og er hávaxnastur systkina sinna.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Barron Trump: All About Donald Trump's Youngest Son“. People.com (enska). Sótt 28. nóvember 2024.