Fara í innihald

Margfeldisregla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Örsmæðareikningur

Undirstöðusetning
Markgildi
Samfelldni
Vigurgreining
Þinreikningur
Meðalgildissetningin

Deildun (diffrun)

Margfeldisreglan
Brotareglan
Keðjureglan
Fólgið fall
Setning Taylors
Listi yfir afleiður

Heildun (tegrun)

Listi yfir heildi
Óeiginlegt heildi
Hlutheildun
Hringheildun
Heildun snúða
Innsetningaraðferðin
Innsetning hornafalla
Heildun ræðra falla

Margfeldisregla er formúla í örsmæðareikningi sem nota má til að finna afleiðu margfeldis tveggja falla. Hægt er að orða formúluna með:

eða sem

í Leibniz rithættinum.