Högni Egilsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Högni Egilsson
Högni árið 2011
Högni árið 2011
Upplýsingar
FæddurHögni Egilsson
3. október 1985 (1985-10-03) (38 ára)
UppruniReykjavík, Íslandi
Ár virkur2004-
StefnurIndí

Högni Egilsson (f. 3. október 1985) er íslenskur tónlistarmaður og söngvari. Högni hefur verið söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín frá árinu 2004.


Hljóðritaskrá[breyta | breyta frumkóða]

Með Hjaltalín[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Sleepdrunk Seasons (2007)
  • Terminal (2009)
  • Enter 4 (2012)
  • Days of Gray (2014)
  • Hjaltalín (2020)

Sem Högni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Two Trains (2017)
  • Katla (Soundtrack from the Netflix series) (2023)

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Stay Close to Me (2018) ásamt andhim

Stökur[breyta | breyta frumkóða]

  • Innsæi (2018)
  • Paradísarmissir (2019)
  • Sensus Terrae (Voice of Katla) (2021) ásamt GDRN
  • Anda þinn guð (2022) ásamt Hatis Noit
  • Dolorem ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands og Daníel Bjarnasyni
  • Gratandi Jeg thig Beiði ásamt Eroni Thor Jonssyni

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]