Fara í innihald

Latínsegl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frönsk með eitt latneskt segl.

Latínsegl, latínarsegl eða latneskt segl (úr ítölsku: a la trina „þríhyrnt“) er þríhyrnt rásegl sem er strengt neðan á langa sem hangir skáhallt á mastrinu. Þessi tegund segla kom fram á sjónarsviðið í Miðjarðarhafinu í fornöld en varð síðar algengust á skipum Araba á Miðjarðarhafi og Indlandshafi þar sem hún er einkennandi fyrir og felúkkur. Ein algeng tegund kæna, Sunfish, er með latínsegl.

Heimildir og ítarefni

[breyta | breyta frumkóða]