Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu 2006

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Landsbankadeild kvenna 2006)
Landsbanka deild kvenna 2006

Stofnuð 2006
Núverandi meistarar Valur
Föll ÍR
Spilaðir leikir 45
Mörk skoruð 324 (4.50 m/leik)
Markahæsti leikmaður 38 mörk
Margrét Lára Viðarsdóttir
Tímabil 2005 - 2007

Árið 2006 var Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu haldin undir merkjum styrktaraðilans Landsbankinn.

Liðin[breyta | breyta frumkóða]

Staðan í deildinni[breyta | breyta frumkóða]

Staðan fyrir 14. umferð, 3. september 2006.[1]

Stigatafla[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 Valur 14 13 0 1 90 8 82 39 Meistaradeild kvenna
2 Breiðablik 14 12 0 2 64 14 50 36
3 KR 14 10 0 4 81 23 58 30
4 Stjarnan 14 8 0 6 36 25 11 24
5 Keflavík 14 7 0 7 43 34 9 21
6 Fylkir 14 4 0 10 15 82 -67 12
7 Þór/KA 14 1 0 13 15 68 -53 3
8 FH 14 1 0 13 6 96 -90 3 Fall í 1. deild

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

Töfluyfirlit[breyta | breyta frumkóða]

Heimaliðið er vinstra megin.

 
Breiðablik XXX 8-0 6-2 3-0 4-0 2-0 2-1 8-2
FH 1-13 XXX 0-3 0-6 0-9 0-9 0-13 3-2
Fylkir 0-7 1-0 XXX 0-2 1-11 0-4 0-10 3-2
Keflavík 1-3 6-1 10-0 XXX 0-3 4-1 0-4 6-3
KR 3-2 12-0 11-0 5-4 XXX 3-1 2-3 8-1
Stjarnan 0-2 5-0 5-1 3-1 2-1 XXX 1-5 3-0
Valur 4-1 3-0 14-0 7-0 5-2 6-0 XXX 6-0
Þór/KA 0-3 4-1 0-4 1-3 0-11 0-2 0-7 XXX

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Mörk Leikmaður Athugasemd
34 Margrét Lára Viðarsdóttir Gullskór
24 Nína Ósk Kristinsdóttir Silfurskór
21 Fjóla Dröfn Friðriksdóttir Bronsskór
19 Hólmfríður Magnúsdóttir
17 Erna Björk Sigurðardóttir
15 Olga Færseth
Sigurvegari Landsbankadeildar 2006
Valur
Valur
6. Titill

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Knattspyrna Úrvalsdeild kvenna • Lið í Besta deild kvenna í knattspyrnu 2024 Flag of Iceland

Breiðablik  • FH  • Fylkir  • Keflavík  • Stjarnan
Tindastóll  • Valur  •  • Víkingur R. Þór/KA • Þróttur R.

Leiktímabil í efstu deild kvenna (1972-2023) 

1972197319741975197619771978197919801981
1982198319841985198619871988198919901991
1992199319941995199619971998199920002001
2002200320042005200620072008200920102011
2012201320142015201620172018201920202021
202220232024

Tengt efni: Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar karlaLengjubikar karlaMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild


Fyrir:
Landsbankadeild kvenna 2005
Úrvalsdeild Eftir:
Landsbankadeild kvenna 2007

Heimildaskrá[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Landsbanka deild kvenna 2006“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 11. september 2018.