Konungur ljónanna 3: Hakuna Matata
Útlit
(Endurbeint frá Konungur ljónanna 3)
Konungur ljónanna 3 (enska: The Lion King 1½) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 2004 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Konungur ljónanna og Konungur ljónanna 2. Myndinni var aðeins dreift á mynddiski.
Talsetning
[breyta | breyta frumkóða]Nafn á ensku | Nafn á íslensku | Enskar raddir | Íslenskar raddir |
---|---|---|---|
Timon | Tímon | Nathan Lane | Þórhallur Sigurðsson |
Pumbaa | Púmba | Ernie Sabella | Karl Ágúst Úlfsson |
Ma | Mamma | Julie Kavner | Ragnheiður Steindórsdóttir |
Uncle Max | Maxi frændi | Jerry Stiller | Harald G. Haralds |
Simba | Simbi | Matthew Broderick
Matt Weinberg (barn) |
Felix Bergsson
Rafn Kumar (barn) |
Rafiki | Rafíki | Robert Guillaume | Karl Ágúst Úlfsson |
Nala | Nala | Moira Kelly | Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir |
Shenzi | Sensi | Whoopi Goldberg | Edda Heiðrún Backman |
Banzai | Bansi | Cheech Marin | Eggert Þorleifsson |
Ed | Eddi | Jim Cummings | Mario Filio |
Zazu | Sasú | Edward Hibbert | Sigurður Sigurjónsson |
? | Járn-Jói | ? | Atli Rafn Sigurðarson |
Other voices | Aukaraddir | Atli Rafn Sigurðarson, Harald G. Haralds, Inga María Valdimarsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Eiríkur Kristinn Júlíusson |