Konungur ljónanna 2: Stolt Simba
(Endurbeint frá Konungur ljónanna 2)
Konungur ljónanna 2 (enska: The Lion King II: Simba's Pride) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1998 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Konungur ljónanna. Myndinni var aðeins dreift á mynddiski.