„Hallormsstaðaskógur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 193.4.142.107 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Andreas-is (spjall | framlög)
Lína 10: Lína 10:


==Tenglar==
==Tenglar==
* [http://www.skogur.is/thjodskogarnir/austurland/nr/31 Þjóðskógur á Hallormsstað (Skógrækt ríkisins)]
* [https://www.skogur.is/is/thjodskogar/austurland/hallormsstadaskogur Þjóðskógur á Hallormsstað (Skógrækt ríkisins)]
* [http://www.nat.is/gonguleidirisl/gonguleidir_hallormsstadarskogur.htm Merktar gönguleiðir í Hallormsstaðaskógi]
* [http://www.nat.is/gonguleidirisl/gonguleidir_hallormsstadarskogur.htm Merktar gönguleiðir í Hallormsstaðaskógi]
* [http://fljotsdalsherad.is/images/stories/dmdocuments/Skipulag/tjaldstaedir_hallormsstad_greinargerd.pdf Hallormsstaðaskógur - Greinargerð með deiliskipulag á tjaldsvæði við Þurshöfðavík] (pdf), Mars 2005
* [http://fljotsdalsherad.is/images/stories/dmdocuments/Skipulag/tjaldstaedir_hallormsstad_greinargerd.pdf Hallormsstaðaskógur - Greinargerð með deiliskipulag á tjaldsvæði við Þurshöfðavík] (pdf), Mars 2005

Útgáfa síðunnar 20. ágúst 2018 kl. 11:01

Birki í Hallormsstað.

Hallormsstaðaskógur er stærsti skógur á Íslandi. Hann er austan við Lagarfljót á Fljótsdalshéraði, um 25 km sunnan við Egilsstaði. Upp af skóginum er Hallormsstaðaháls sem skilur á milli Fljótsdals og Skriðdals.

Þótt bærinn heiti Hallormsstaður er málvenja að nota „Hallormsstaða-“ (ekki „Hallormsstaðar-“) í samsettum orðum. Það helgast líklega af því að upphaflega hét bærinn Hallormsstaðir, en nafnið breyttist þegar hann varð „staður“ (staðamál), eins og flestir kirkjustaðir hér á landi.

Árið 1903 stofnaði Skógrækt ríkisins skógræktarstöð við Hallormsstað. Skógurinn er einn af þjóðskógum Íslands. Í skóginum er trjásafn þar sem finna má sum elstu og hæstu tré sinnar tegundar á Íslandi. Þar má meðal annars finna eik, lindifuru, marþöll, fjallaþöll, degli, fjallaþin, blágreni, stafafuru, lerki, broddfuru, risalífvið, blæösp og gráelri.

Í Hallormsstaðaskógi er tjaldstæðið og samkomustaðurinn Atlavík.

Tenglar

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.