Fjallaþöll
Fjallaþöll | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fjallaþallir í Washington (ríki).
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Tsuga mertensiana (Bong.) Carr. | ||||||||||||||
![]() Útbreiðsla Tsuga mertensiana
|
Fjallaþöll (fræðiheiti: Tsuga mertensiana) er barrtré sem vex í vesturhluta Norður-Ameríku. Það er einstofna beinvaxið tré með keilulaga krónu og slútandi toppsprota. Vex hægt og er mjög skuggþolin.[2] Útbreiðsla nær frá Alaska og suður til Kaliforníu.[3] Fjallaþöll er skyld marþöll og hefur verið reynd á Íslandi með svipuðum árangri.
Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Conifer Specialist Group (1998). Tsuga mertensiana. 2006 Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. IUCN 2006. Sótt 12 May 2006.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. september 2015. Sótt 19. ágúst 2015.
- ↑ „Geymd eintak“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 4. mars 2016. Sótt 19. ágúst 2015.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fjallaþöll.