„Línuleg algebra“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Spm (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Spm (spjall | framlög)
m Espoo, ekki Helsinki.
Lína 1: Lína 1:
<onlyinclude>
<onlyinclude>
[[Image:Math lecture at TKK.JPG|thumb|Línuleg algebra er kennd við flesta [[háskóli|háskóla]], og marga [[framhaldsskóli|framhaldsskóla]]. (Mynd frá [[Teknillinen korkeakoulu]] í [[Helsinki]])]]
[[Image:Math lecture at TKK.JPG|thumb|Línuleg algebra er kennd við flesta [[háskóli|háskóla]], og marga [[framhaldsskóli|framhaldsskóla]]. (Mynd frá [[Teknillinen korkeakoulu]] í [[Espoo]])]]
'''Línuleg algebra''' er grein innan [[stærðfræði]]nnar sem lýtur að rannsóknum á [[vigur (stærðfræði)|vigrum]], [[vigurrúm]]um, [[línuleg vörpun|línulegum vörpunum]] og [[línuleg jöfnuhneppi|línulegum jöfnuhneppum]]. Þar sem vigurrúm eru mikilvæg í nútíma stærðfræði er línuleg algebra mikið notuð, bæði í [[hrein algebra|hreinni algebru]] og í [[fallagreining]]u. Línuleg algebra hefur ennfremur víðtækt notagildi í hnitarúmfræði, náttúruvísindum og félagsvísindum, þar sem oft er hægt að umrita ólínuleg líkön í línuleg líkön, til dæmis með beitingu velda, róta eða logra.
'''Línuleg algebra''' er grein innan [[stærðfræði]]nnar sem lýtur að rannsóknum á [[vigur (stærðfræði)|vigrum]], [[vigurrúm]]um, [[línuleg vörpun|línulegum vörpunum]] og [[línuleg jöfnuhneppi|línulegum jöfnuhneppum]]. Þar sem vigurrúm eru mikilvæg í nútíma stærðfræði er línuleg algebra mikið notuð, bæði í [[hrein algebra|hreinni algebru]] og í [[fallagreining]]u. Línuleg algebra hefur ennfremur víðtækt notagildi í hnitarúmfræði, náttúruvísindum og félagsvísindum, þar sem oft er hægt að umrita ólínuleg líkön í línuleg líkön, til dæmis með beitingu velda, róta eða logra.
</onlyinclude>
</onlyinclude>

Útgáfa síðunnar 24. ágúst 2006 kl. 20:54

Línuleg algebra er kennd við flesta háskóla, og marga framhaldsskóla. (Mynd frá Teknillinen korkeakoulu í Espoo)

Línuleg algebra er grein innan stærðfræðinnar sem lýtur að rannsóknum á vigrum, vigurrúmum, línulegum vörpunum og línulegum jöfnuhneppum. Þar sem vigurrúm eru mikilvæg í nútíma stærðfræði er línuleg algebra mikið notuð, bæði í hreinni algebru og í fallagreiningu. Línuleg algebra hefur ennfremur víðtækt notagildi í hnitarúmfræði, náttúruvísindum og félagsvísindum, þar sem oft er hægt að umrita ólínuleg líkön í línuleg líkön, til dæmis með beitingu velda, róta eða logra.

Hlekkir