Teknillinen korkeakoulu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ein af aðalbyggingum skólans

Teknillinen korkeakoulu var tækniháskóli í Finnlandi. Hann var staðsettur í Espoo, þar sem að hann var stofnaður árið 1849, en hann fékk ekki opinbera stöðu sem háskóli fyrr en árið 1908. Við skólann voru starfræktar 12 deildir og 9 stofnanir, og kenndar voru 19 námsleiðir. Hann var sameinaður Aalto háskólanum árið 2010 og hét stuttlega nafnið Aalto háskólavísinda- og tækniskólinn áður en honum var skipt niður í fjóra skóla árið 2011.

  Þessi Finnlandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.