587
breytingar
m (→Um þingið) |
m (→Um þingið) |
||
Bandaríkjaþing á rætur sínar að rekja aftur til ársins [[1787]] þegar [[Bandaríkin]] lýstu yfir sjálfstæði og ákveðið var að hafa tvær deildir til að tryggja það að ekki skapaðist ójafnvægi á milli fylkja heldur hefðu öll fylki fulltrúa til að standa vörð um þeirra hagsmuni.
Fulltrúar í neðri deild [[Bandaríkjaþing|Bandaríkjaþings]] eru 435 talsins en þeir eru kosnir til tveggja ára í [[einmenningskjördæmi]]skosningu. Auk fulltrúanna 435 eru nokkur svæði með áheyrnafulltrúa sem eru án atkvæðisréttar en það eru höfuðborgin, [[Washington DC]], [[Bandaríska Samóa|Bandarísku Samóaeyjarnar]], [[Gvam]] (Guam), [[Jómfrúreyjar]] og [[
Misjafnt er hversu margir þingmenn sitja fyrir hvert fylki en eftir því sem íbúar fylkisins eru fleiri, því fleiri [[kjördæmi]] eru innan fylkisins. [[Kalifornía]] er með flesta þingmenn eða 53 en sjö fylki hafa aðeins einn þingmann en það eru [[Alaska]], [[Delaware]], [[Montana]], [[Norður-Dakóta]], [[Suður-Dakóta]], [[Vermont]] og [[Wyoming]]. [[Þingmaður|Þingmenn]] bera ákveðnar skyldur gagnvart sínu heimafylki og fara oft heim í fríum til að sinna vinnu þar en hugmyndin er að þingmennirnir kjósi um frumvörp á grundvelli hagsmuna síns kjördæmis.<ref>{{vefheimild|url=http://www.britannica.com/EBchecked/topic/498496/House-of-Representatives|titill = House of Representatives|mánuðurskoðað = 11. október|árskoðað = 2010}}</ref> Frambjóðendur til fulltrúadeildarinnar verða að vera 25 ára, hafa búið í Bandaríkjunum í sjö ár og búa í því fylki sem þeir eru fulltrúi fyrir en ekkert takmark er fyrir því hversu oft þingmenn mega bjóða sig fram til setu í fulltrúadeildinni. Kosningar til fulltrúadeildarinnar eru ávallt á þriðjudegi eftir fyrsta [[mánudagur|mánudag]] í [[nóvember]] á árum sem enda á sléttri tölu.
|
breytingar