Munur á milli breytinga „Elín Briem“

Jump to navigation Jump to search
15 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
m
 
== Uppruni og menntun ==
Elín Rannveig Briem fæddist á [[Espihóll|Espihóli]] í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]], dóttir hjónanna Ingibjargar Eiríksdóttur Briem og Eggerts Gunnlaugssonar Briem, sem þá var [[sýslumaður]] Eyfirðinga og var hún tíunda barn þeirra af nítján. Árið 1861 varð Eggert sýslumaður [[Skagafjörður|Skagfirðinga]] og flutti fjölskyldan þá fyrst að [[Viðvík]] í [[Viðvíkursveit]] en árið eftir að [[Hjaltastaðir (Blönduhlíð)|Hjaltastöðum]] í [[Blönduhlíð]]. Þar bjuggu þau í tíu ár en vorið 1872, þegar Elín var 15 ára, fluttu þau að [[Reynistaður|Reynistað]].
 
Elín fékk menntun í heimaskóla eins og systkini hennar en bræðurnir fóru svo í framhaldsnám. Elín hafði mikinn hug á meira námi en á því var þá ekki kostur. Þess í stað hvatti hún til þess að kvennaskóla yrði komið á fót í héraðinu og var það gert haustið 1877, þegar [[Kvennaskóli Skagfirðinga]] hóf störf í [[Ás í (Hegranesi)|Ás]]i í [[Hegranes]]i. Elín tók að sér kennslu þar um veturinn og eins næstu tvö árin, þegar skólinn var á Hjaltastöðum í Blönduhlíð, en illa gekk að fá honum fastan samastað. Þegar Húnvetningar stofnuðu [[kvennaskóli|kvennaskóla]] var Elín fengin til að stýra honum eftir fyrsta veturinn og gerði það á meðan skólinn var á [[Lækjamót]]i í [[Víðidalur|Víðidal]].
 
== Ytri-Ey og Kvennafræðarinn ==
7.517

breytingar

Leiðsagnarval