Munur á milli breytinga „Hobart“

Jump to navigation Jump to search
5 bæti fjarlægð ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: war:Hobart)
[[Mynd:Hobart Marina MTWellington.jpg|thumb|Höfnin í Hobart]]
'''Hobart''' er [[höfuðborg]] [[Ástralía|ástralska]] ey[[fylki]]sins [[Tasmanía|Tasmaníu]]. Hún stendur á bökkum [[árós|ósa]] [[Derwentá]]r á suðausturhluta eyjunnar. Í Hobart búa u.þ.b. fimmtíu175 þúsund manns, en ef íbúar nágrannasveitarfélaganna eru reiknaðir með þá reiknast þeir vera nærri 190205 þúsundum. Borgin var upphaflega stofnuð sem [[fanganýlenda]] árið [[1803]], en hún flutti síðar, eða árið [[1804]], þar sem borgin stendur núna og er þar með næstelsta borg Ástralíu. Vegna staðsetningar sinnar óx borgin mjög hratt í tengslum við siglingar til [[Suðurskautslandið|Suðurskautslandsins]] og vegna [[hvalveiðar|hvalveiða]].
 
Í Hobart eru ýmsar menntastofnanir, svo sem [[Tasmaníuháskóli]], elsta [[spilavíti]] Ástralíu og einnig elsta [[leikhús]] landsins. [[Jörundur hundadagakonungur]] varði síðustu ævidögum sínum í Hobart og lést þar.
Óskráður notandi

Leiðsagnarval