Fara í innihald

Perth

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Um borgina í Skotlandi sem ástralska borgin er nefnd eftir, sjá Perth (Skotlandi).
Miðborg Perth

Perth er fjórða stærsta borg Ástralíu og höfuðborg fylkisins Vestur-Ástralía. Íbúar á stórborgarsvæði Perth eru 2,2 milljónir (2022).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.