„Parþía“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
nota í staðinn fyrir að notast við
Lína 2: Lína 2:
'''Parþía''' ([[persneska]]:''' اشکانیان, Ashkâniân''') var menningarsamfélag sem átti upptök sín þar sem nú er norðvesturhluti [[Íran]]s en sem á hátindi sínum náði yfir það svæði þar sem nú eru löndin [[Íran]], [[Írak]], [[Aserbaídsjan]], [[Armenía]], [[Georgía]], austurhluti [[Tyrkland]]s, austurhluti [[Sýrland]]s, [[Túrkmenistan]], [[Afganistan]], [[Tadsjikistan]], [[Pakistan]], [[Kúveit]], [[Persaflói|Persaflóaströnd]] [[Sádí-Arabía|Sádí-Arabíu]], [[Barein]] og [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]].
'''Parþía''' ([[persneska]]:''' اشکانیان, Ashkâniân''') var menningarsamfélag sem átti upptök sín þar sem nú er norðvesturhluti [[Íran]]s en sem á hátindi sínum náði yfir það svæði þar sem nú eru löndin [[Íran]], [[Írak]], [[Aserbaídsjan]], [[Armenía]], [[Georgía]], austurhluti [[Tyrkland]]s, austurhluti [[Sýrland]]s, [[Túrkmenistan]], [[Afganistan]], [[Tadsjikistan]], [[Pakistan]], [[Kúveit]], [[Persaflói|Persaflóaströnd]] [[Sádí-Arabía|Sádí-Arabíu]], [[Barein]] og [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]].


Stjórnendur Parþa voru [[Arsakídaveldið|Arsakídar]] sem sameinuðu og ríktu yfir Íranshásléttunni og tóku yfir eystri héruð [[Selevkídaveldið|Selevkídaveldisins]] í [[Litla-Asía|Litlu-Asíu]]. Þeir stjórnuðu [[Mesópótamía|Mesópótamíu]] með hléum frá því um [[150 f.Kr.]] til [[224]] e.Kr. Parþar voru erkióvinir [[Rómaveldi|Rómverja]] í [[Asía|Asíu]] þar sem þeir stöðvuðu útbreiðslu Rómaveldis til austurs handan við [[Kappadókía|Kappadókíu]], aðallega vegna þess að þeir notuðust við [[þungvopnað riddaralið]] sem var nýjung í [[hernaður|hernaði]].
Stjórnendur Parþa voru [[Arsakídaveldið|Arsakídar]] sem sameinuðu og ríktu yfir Íranshásléttunni og tóku yfir eystri héruð [[Selevkídaveldið|Selevkídaveldisins]] í [[Litla-Asía|Litlu-Asíu]]. Þeir stjórnuðu [[Mesópótamía|Mesópótamíu]] með hléum frá því um [[150 f.Kr.]] til [[224]] e.Kr. Parþar voru erkióvinir [[Rómaveldi|Rómverja]] í [[Asía|Asíu]] þar sem þeir stöðvuðu útbreiðslu Rómaveldis til austurs handan við [[Kappadókía|Kappadókíu]], aðallega vegna þess að þeir notuðu [[þungvopnað riddaralið]] sem var nýjung í [[hernaður|hernaði]].


Veldi Parþa stóð í fimm aldir, mun lengur en flest önnur heimsveldi [[Austurlönd nær|Austurlanda nær]]. Upphaf þess má rekja til sjálfstæðisyfirlýsingar þeirra frá Selevkídaveldinu [[238 f.Kr.]], þótt þeim tækist ekki að ná völdum í Íran fyrr en undir [[Míþrídates 1.|Míþrídatesi 1.]] Það leystist upp þegar [[Persía|persneskur]] uppreisnarkonungur, [[Adrasjír 1.]], stofnandi [[Sassanídaveldið|Sassanídaveldisins]], náði [[Ktesifon]] á sitt vald árið [[228]] og gerði [[sóróismi|sóróisma]] að [[ríkistrú]].
Veldi Parþa stóð í fimm aldir, mun lengur en flest önnur heimsveldi [[Austurlönd nær|Austurlanda nær]]. Upphaf þess má rekja til sjálfstæðisyfirlýsingar þeirra frá Selevkídaveldinu [[238 f.Kr.]], þótt þeim tækist ekki að ná völdum í Íran fyrr en undir [[Míþrídates 1.|Míþrídatesi 1.]] Það leystist upp þegar [[Persía|persneskur]] uppreisnarkonungur, [[Adrasjír 1.]], stofnandi [[Sassanídaveldið|Sassanídaveldisins]], náði [[Ktesifon]] á sitt vald árið [[228]] og gerði [[sóróismi|sóróisma]] að [[ríkistrú]].

Útgáfa síðunnar 4. janúar 2018 kl. 14:27

Kort sem sýnir Parþíu um 60 f.Kr.

Parþía (persneska: اشکانیان, Ashkâniân) var menningarsamfélag sem átti upptök sín þar sem nú er norðvesturhluti Írans en sem á hátindi sínum náði yfir það svæði þar sem nú eru löndin Íran, Írak, Aserbaídsjan, Armenía, Georgía, austurhluti Tyrklands, austurhluti Sýrlands, Túrkmenistan, Afganistan, Tadsjikistan, Pakistan, Kúveit, Persaflóaströnd Sádí-Arabíu, Barein og Sameinuðu arabísku furstadæmin.

Stjórnendur Parþa voru Arsakídar sem sameinuðu og ríktu yfir Íranshásléttunni og tóku yfir eystri héruð Selevkídaveldisins í Litlu-Asíu. Þeir stjórnuðu Mesópótamíu með hléum frá því um 150 f.Kr. til 224 e.Kr. Parþar voru erkióvinir Rómverja í Asíu þar sem þeir stöðvuðu útbreiðslu Rómaveldis til austurs handan við Kappadókíu, aðallega vegna þess að þeir notuðu þungvopnað riddaralið sem var nýjung í hernaði.

Veldi Parþa stóð í fimm aldir, mun lengur en flest önnur heimsveldi Austurlanda nær. Upphaf þess má rekja til sjálfstæðisyfirlýsingar þeirra frá Selevkídaveldinu 238 f.Kr., þótt þeim tækist ekki að ná völdum í Íran fyrr en undir Míþrídatesi 1. Það leystist upp þegar persneskur uppreisnarkonungur, Adrasjír 1., stofnandi Sassanídaveldisins, náði Ktesifon á sitt vald árið 228 og gerði sóróismaríkistrú.