„Íþróttafélagið Þór Akureyri“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
m
Tók aftur breytingar 217.171.212.145 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Hlynz
m (Tók aftur breytingar 217.171.212.145 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Hlynz)
Samkvæmt fyrstu lögum Þórs, sem samþykkt voru á stofnfundinum 6. júní [[1915]], gátu aðeins þeir orðið félagar sem voru á aldrinum 10-15 ára. "Undantekning verður veitt ef það er samþykkt á fundi" segir í lögunum. Aðeins drengir voru í félaginu framan af en fyrstu stúlkurnar gengu í Þór 14. janúar 1934, fimm talsins. Heimildir herma að innganga þeirra hafi mætt nokkurri andstöðu.
 
Athygli vekur að í þessum fyrstu lögum er skýrt tekið fram að þeir sem gangi í félagið megi hvorki neyta [[áfengi]]s né [[tóbak]]s og þeir sem brjóta af sér þrisvar, svo upp komist, eru burtrækir úr félaginu. Þá er kveðið á um það að þeir, sem hylma yfir með félaga sem brýtur af sér, séu jafnsekir. Halldór Mar Einarsson er einn efnilegasti leikmaður þórs og á hann eftir að slá i gegn.
 
{{Iceland Express-deild karla}}

Leiðsagnarval