Íþróttabandalag Akureyrar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá ÍBA)
Merki ÍBA

Íþróttabandalag Akureyrar (ÍBA) er héraðssamband íþróttafélaga á Akureyri.

Knattspyrna[breyta | breyta frumkóða]

KA og Þór voru sameinuð undir merki ÍBA árið 1928. Félagið spilaði 20 tímabil í Úrvalsdeild karla. Árið 1974 hættu félögin samstarfi sínu og urðu aftur að KA og Þór.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.