Fimleikafélag Akureyrar
Útlit
Fimleikafélag Akureyrar | |||
---|---|---|---|
Skammstöfun | FIMAK | ||
Stofnað | 17. nóvember 2004 | ||
Aðsetur | Íþróttamiðstöð við Giljaskóla | ||
Stjórnarformaður | Inga Stella Pétursdóttir | ||
Yfirþjálfari | Florin Páun |
Fimleikafélag Akureyrar var stofnað 17. nóvember 2004 en áður var starfandi fimleikaráð, sérráð innan Íþróttabandalags Akureyrar. Iðkendur félagsins voru í upphafi tæplega 400 en eru nú rúmlega 800 (vorönn 2012). Fyrsti formaður Fimleikafélags Akureyrar var Fríða Pétursdóttir
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- „Sífellt fleiri börn og ungmenni æfa fimleika“. Sótt 12. apríl 2012.