Skautafélag Akureyrar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Skautafélag Akureyrar er íslenskt skautafélag. Félagið var stofnað 1. janúar 1937. Íshokkílið félagsins leikur í rauðum búningum og spilar heimaleiki sína í Skautahöllinni á Akureyri. Félagið leikur í íslandsmóti karla í íshokki og er fjórtánfaldur sigurvegari í þeirri keppni eftir að hafa unnið 1992, 1993, 1994, 1995, 1996, 1997, 1998, 2001, 2002, 2003, 2004, 2005 og 2008.