Fara í innihald

Einar Gerhardsen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Einar Gerhardsen
Gerhardsen árið 1945.
Forsætisráðherra Noregs
Í embætti
25. september 1963 – 12. október 1965
ÞjóðhöfðingiÓlafur 5.
ForveriJohn Lyng
EftirmaðurPer Borten
Í embætti
22. janúar 1955 – 28. ágúst 1963
ÞjóðhöfðingiHákon 7.
Ólafur 5.
ForveriOscar Torp
EftirmaðurJohn Lyng
Í embætti
25. júní 1945 – 19. nóvember 1951
ÞjóðhöfðingiHákon 7.
ForveriJohan Nygaardsvold
EftirmaðurOscar Torp
Persónulegar upplýsingar
Fæddur10. maí 1897(1897-05-10)
Asker, Akurshúsum, sænsk-norska ríkinu
Látinn19. september 1987 (90 ára) Ósló, Noregi
ÞjóðerniNorskur
StjórnmálaflokkurVerkamannaflokkurinn
MakiWerna Gerhardsen (g. 1932; d. 1970)
Börn3
Undirskrift
GælunafnLandsfaðirinn (n. Landsfaderen)

Einar Henry Gerhardsen (f. 10. maí 1897, d. 19. september 1987) var forsætisráðherra Noregs á árunum 1945 – 1951, 1955 – 1963 og 1963 – 1965 eftir seinni heimsstyrjöld, samanlagt í sautján ár. Honum er að nokkru leyti eignaður heiðurinn að enduruppbyggingu Noregs eftir stríð og er stundum nefndur Landsfaðirinn (n. Landsfaderen).

  • Nina Owing (16. maí 1987). „Einar Gerhardsen níræður“. Alþýðublaðið. bls. 2.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.