Júríj Andropov

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Andropov

Júríj Vladimíróvitsj Andropov (rússneska: Ю́рий Влади́мирович Андро́пов; 15. júní 19149. febrúar 1984) var sovéskur stjórnmálamaður og aðalritari sovéska kommúnistaflokksins í fimmtán mánuði frá 1982 til dauðadags. Áður hafði hann verið sendiherra Sovétríkjanna í Ungverjalandi þegar uppreisnin í Ungverjalandi átti sér stað og yfirmaður sovésku leyniþjónustunnar KGB frá 1967 til 1982.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.Fyrirrennari:
Leoníd Bresnjev
Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins
(1982 – 1984)
Eftirmaður:
Konstantín Tsjernenkó