Fjallabræður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Fjallabræður er 60 manna önfirskur karlakór sem flytur lög sín með rokkuðu undirspili fimm manna hljómsveitar. Kórinn var óformlega stofnaður á haustmánuðum árið 2006. Hann kom meðal annars fram í myndinni Maybe I should have. Fyrst hljómplata Fjallabræðra, samnefnd kórnum, kom út árið 2009.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.