Ingó og Veðurguðirnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ingó og Veðurguðirnir
Ingó og Veðurguðirnir árið 2011
Ingó og Veðurguðirnir árið 2011
Upplýsingar
Önnur nöfnVeðurguðirnir
Ár2008-
Hljóðfæri
 • Rödd
 • gítar
 • trommur
 • bassi
ÚtgefandiSamyrkjubúið sf.
Meðlimir
Vefsíða

Ingó og Veðurguðirnir er íslensk hljómsveit sem var stofnuð árið 2008. Hljómsveitin varð vinsæl í kjölfar útgáfu á laginu „Bahama“ árið 2008. Lagið var 9 vikur í röð í efsta sæti vinsældarlistans það árið. Í kjölfarið fylgdu lögin „Drífa“ og „Vinurinn“ sem birtust öll á fyrstu plötu hljómsveitarinnar, Góðar stundir, sem kom út árið 2009.[1] Lagið „Nóttin er liðin“ varði einni viku í efsta sæti vinsældarlistans. Lagið „Gestalistinn“ varði 9 vikum í efsta sæti vinsældarlistans árið 2009. Hljómsveitin hefur gefið út nokkur lög til viðbótar.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • Góðar stundir (2009)

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • „Drífa“ (2008)
 • „Önnur öld“ (2013)
 • „Ferðalag“ (2013)
 • „Ítalska lagið“ (2014)
 • „Loggaðu þig út“ (2015)

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

 • Ingólfur Þórarinsson (söngur og gítar)
 • Magnús Guðmundsson (gítar)
 • Valgeir Þorsteinsson (trommur)
 • Eyþór Loftsson (bassi)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Veðurguðirnir enda með plötu - Vísir“. visir.is. 2. maí 2009. Sótt 1. júlí 2023.