Heklugos árið 1300

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Heklugos árið 1300 var kísilríkt blandgos. Engar heimildir eru til um gjóskufall utan Íslands. Gosið var það næststærsta á sögulegum tíma og var upphafsfasinn mjög sprengivirkur (plínískur). Gjóska barst til norðurs og olli miklum skemmdum ásamt harðindum um veturinn sem kom í kjölfarið. Gosið stóð yfir í um 12 mánuði.

Eldgos í Heklu

110411581206122213001341138915101597163616931766184519471970198019912000

Heimild[breyta | breyta frumkóða]