Flateyjarannáll
Jump to navigation
Jump to search
Þessi sagnfræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Flateyjarannáll er annáll sem var skrifaður fyrir Jón Hákonarson, stórbónda, í Víðdalstungu. Flateyjarannáll er talinn ein traustasta heimildin um stóratburði á 14. öld.
