Fara í innihald

Heklugos árið 1389

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heklugos árið 1389 var kísilríkt blandgos. Ekki eru til heimildir um gjóskufall utan Íslands. Gosið varð líklega á seinni hluta ársins 1389 og gjóskan barst aðallega í suðaustur. Norðurhraun rann. Kirkjustaðurinn Skarð hið eystra, Tjaldastaðir og e.t.v. fleiri bæir hurfu undir hraun.

Eldgos í Heklu

110411581206122213001341138915101597163616931766184519471970198019912000