Heklugos árið 1389
Útlit
Heklugos árið 1389 var kísilríkt blandgos. Ekki eru til heimildir um gjóskufall utan Íslands. Gosið varð líklega á seinni hluta ársins 1389 og gjóskan barst aðallega í suðaustur. Norðurhraun rann. Kirkjustaðurinn Skarð hið eystra, Tjaldastaðir og e.t.v. fleiri bæir hurfu undir hraun.