Fara í innihald

Heklugos árið 1510

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heklugos árið 1510 er mjög sambærilegt við Heklugos árið 1947. Sprengikrafturinn var þó líklega meiri í þessu gosi. Gjóskan barst til suðausturs. Kísilinnihald gosefna er um 62% (wt SiO2) og er jarðefnafræðileg samsetning gjóskunnar nánast alveg eins og gjóskunnar frá gosinu árið 1947. Gjóska frá þessu gosi hefur fundist bæði í Skotlandi og á Írlandi.

Eldgos í Heklu

110411581206122213001341138915101597163616931766184519471970198019912000

Heimild[breyta | breyta frumkóða]