Fara í innihald

Heklugos árið 1947

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heklugos árið 1947 var sambærilegt við, eða örlítið minna en Heklugos árið 1510 og hófst 29. mars eftir 102 ára goshlé. Gosið stóð í um 13 mánuði. Frægt er að gjóska úr þessu gosi féll í Álandseyjaklasanum í Eystrasalti og í Finnlandi. Einnig féll gjóska á skip suður af Íslandi, en virðist ekki hafa fallið á Bretlandseyjar.

Eldgos í Heklu

110411581206122213001341138915101597163616931766184519471970198019912000