Heklugos árið 1947
Útlit
Heklugos árið 1947 var sambærilegt við, eða örlítið minna en Heklugos árið 1510 og hófst 29. mars eftir 102 ára goshlé. Gosið stóð í um 13 mánuði. Frægt er að gjóska úr þessu gosi féll í Álandseyjaklasanum í Eystrasalti og í Finnlandi. Einnig féll gjóska á skip suður af Íslandi, en virðist ekki hafa fallið á Bretlandseyjar.
1104 — 1158 — 1206 — 1222 — 1300 — 1341 — 1389 — 1510 — 1597 — 1636 — 1693 — 1766 — 1845 — 1947 — 1970 — 1980 — 1991 — 2000 |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Heklugosið 1947, grein í Eimreiðinni 1. apríl 1947
- Tephrabase[óvirkur tengill]