Heklugos árið 1947
Jump to navigation
Jump to search
Heklugos árið 1947 var sambærilegt við, eða örlítið minna en Heklugos árið 1510 og hófst 29. mars eftir 102 ára goshlé. Gosið stóð í um 13 mánuði. Frægt er að gjóska úr þessu gosi féll í Álandseyjaklasanum í Eystrasalti og í Finnlandi. Einnig féll gjóska á skip suður af Íslandi, en virðist ekki hafa fallið á Bretlandseyjar.
1104 — 1158 — 1206 — 1222 — 1300 — 1341 — 1389 — 1510 — 1597 — 1636 — 1693 — 1766 — 1845 — 1947 — 1970 — 1980 — 1991 — 2000 |
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Heklugosið 1947, grein í Eimreiðinni 1. apríl 1947
- Tephrabase[óvirkur tengill]