Heklugos árið 1341
Jump to navigation
Jump to search
Heklugos árið 1341 var kísilríkt blandgos. Ekki eru til heimildir um gjóskufall utan Íslands. Þrátt fyrir að gosið hafi verið minniháttar, barst gjóska engu að síður í vestur og suðvestur yfir byggð. Mikill skepnufellir virðist hafa orðið af völdum flúoreitrunar.
1104 — 1158 — 1206 — 1222 — 1300 — 1341 — 1389 — 1510 — 1597 — 1636 — 1693 — 1766 — 1845 — 1947 — 1970 — 1980 — 1991 — 2000 |