Fara í innihald

Heklugos árið 1341

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heklugos árið 1341 var kísilríkt blandgos. Ekki eru til heimildir um gjóskufall utan Íslands. Þrátt fyrir að gosið hafi verið minniháttar, barst gjóska engu að síður í vestur og suðvestur yfir byggð. Mikill skepnufellir virðist hafa orðið af völdum flúoreitrunar.

Eldgos í Heklu

110411581206122213001341138915101597163616931766184519471970198019912000

Heimild[breyta | breyta frumkóða]