Fara í innihald

Heklugos árið 1693

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heklugos árið 1693 var kísilríkt blandgos. Engar heimildir eru til um gjóskufall utan Íslands. Gosið stóð yfir í 7 eða 10,5 mánuði. Upphafsfasinn, sem stóð yfir í u.þ.b. 1 klst. framleiddi mest af gjóskunni (90%) sem myndaðist í gosinu. Gjóskan barst að mestu leyti í VNV. Gjóskufallið olli víða tjóni á fiski, búfénaði og fuglum, sem drápust í kjölfar flúoreitrunar.

Eldgos í Heklu

110411581206122213001341138915101597163616931766184519471970198019912000